16.08.2013. Surtseyjarfélagið stóð fyrir alþjóðlegri vísindaráðstefnu í tilefni þess að í ár verða liðin 50 ár frá upphafi Surtseyjarelda. Ráðstefnan var haldin í Reykjavík 12.-15. ágúst 2013.
Dagskrá og ágrip erinda – Programme and abstracts
Eldra efni tengt ráðstefnunni:
Announcement in Frontiers of Biogeography by Henning Adsersen